- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá á morgun, þriðjudag eftir gott frí. Við vonum að nemendur, foreldrar og fjölskyldur þeirra hafi átt ánægjulegar samverustundir í jólaleyfinu og slakað vel á. Hugsanir skapa framtíðina og hollt að æfa sig í að hugsa jákvætt nú þegar 53 kennsludagar eru til páska og 98 dagar eftir af þessu skólaári.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |