Hjálmur og egg

Sigríður Birna ræðir við börnin
Sigríður Birna ræðir við börnin
Sigríður Birna skólahjúkrunarfræðingum kom í dag og fræddi nemendur 1...
Sigríður Birna skólahjúkrunarfræðingum kom í dag og fræddi nemendur 1. bekk um öryggi reiðhjólahjálma.  Hún leyfði nemendum að sjá afleiðingar þess að nota ekki hjálm með því að nota egg.  Sjá myndir hér.
Kiwanismenn munu gefa öllum nemendum í 1. bekk hjálm í dag kl. 17 við Kiwanishúsið.  Þar verður einnig lögreglan með fræðslu um hjólreiðar og öryggi í umferðinni.

Athugasemdir