- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Soroptimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis kom færandi hendi í skólann í gær. Klúbburinn færði skólanum peningagjöf að upphæð 139 þúsund. Fjárhæðin er ætluð til kaupa á kennslugögnum fyrir nemendur með fötlun og er ágóði af sölu Kærleikskúlunnar 2011.
Við þökkum kærlega fyrir þessa höfðinglegu gjöf og hlýhug í garð skólans.
Fjárhæðin mun kom að góðum notum.
Kærar þakkir
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |