- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Í síðasta ári veitti barna- og menntamálaráðherra styrk í verkefni sem fólst í að efla læsi í landsbyggðunum á miðstigi. Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur, ferðast um landið til að ræða við nememdur fimmta, sjötta og sjöunda bekkjar um læsi og lesa fyrir nemendur með góðum árangri.
Hann var staddur hjá okkur í Borgarhólsskóla í dag. Auk þess ræddi hann við nemendur tíunda bekkjar um mikilvægi þess að vera ástfanginn af lífinu, eins konar hvatningafyrirlestur um lífiið og tilveruna. Heimsóknir sem þessar hafa gefist vel og verið hvetjandi fyrir nemendur til að auka lestur og líta bjartari augum á sjálfsmyndina og sálarlíf.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |