- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
10. bekkur Borgarhólsskóla æfir
nú verkið Uppreisn Æru eftir Húsvíkinginn Ármann Guðmundsson. Verkið gerist í
beinni útsendingu á þættinum Á milli steins og sleggju en þar eru vandamálin
leyst eða búin til ef ekkert vandamál finnst.
Leikstjórar eru Kristjana María og Halla Rún.
Sýningar verða sem hér segir:
Föstudagur 16. mars kl. 20 frumsýning
Laugardagur 17. mars kl. 17 og 20
Sunnudagur 18. mars kl. 14 og 17
Mánudagur 19. mars kl. 20
Miðaverð:
1.000 krónur fyrir grunnskólanemendur og yngri
1.500 krónur fyrir aðra
Sýnt verður í Samkomuhúsinu.
Hægt verður að panta miða tveimur tímum fyrir sýningu í síma 464-1129 og við innganginn.
Athugið að enginn posi er á staðnum.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |