Matseðill og matematik

Maðseðill í morgunsólinni
Maðseðill í morgunsólinni

Nákvæmur skammtur, samspil hráefna og magn hráefna. Nemendur sjöunda bekkjar tvinnuðu saman stærðfræði og gerð matseðla enda fjöldi mögulegra samsetninga í boði.

Nemendur fengu það verkefni að búa til matseðil þar sem boðið væri upp á forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Unnið var í hópa- og paravinnu. Nemendur skrifuðu matseðla upp á rúður kennslustofu sinnar. Þeir þurftu að finna út alla samsetningarmöguleika á þriggja rétta matseðli. Þá bættu nemendur við drykkjum og hverskonar meðlæti sem þurfti að taka tillit til.

Þegar danskurinn mæti þarf að hafa matseðill kláran á dönsku og því þurfi nemendur að þýða hann á dönskuna. Auk þess að setja seðilinn upp á tölvutækt form og gera aðlaðandi. Skemmtilegur matseðill er alltaf áhugaverður.