- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Þriðjudag til föstudags eru öðruvísi dagar í skólanum. Allir í skólanum vinna saman að verkefnum sem tengjast næringu og heilsu. Á föstudag frá 10.30-13.00 er opið hús og kaffisala fyrir gesti og gangandi. Allir velkomnir.
Athugið að þessa daga er skóli ekki skv. stundaskrá. Unnið er frá 8.15 til 13.30 nema önnur skilaboð komi frá umsjónarkennurum. Hefðbundnir íþrótta- og sundtímar falla niður en einkatímar í tónlistarskólanum og tónlistarkennsla önnur heldur sér.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |