Salur

Mynd frá sal
Mynd frá sal
Salur er skemmtun sem haldin í sal skólans...
Salur er skemmtun sem haldin í sal skólans. Nemendur eru með ýmis atriði á sal eins og upplestur, leikþætti og söng. Einnig eru sérstakir söngsalir. Gestir eru ávallt velkomnir. Salur á yngsta stig er á miðvikudögum kl. 10:00-10:20. Salur á miðstigi er á fimmtudögum sama tíma. Salur á unglingsstigi er 13:45: 14:05  á miðvikudögum, nánar auglýst síðar.
 
Dagsetningar fyrir yngsta stig
 
4. október - söngsalur
 18. október   - 2. bekkur 22. stofu
   1. nóvember-  2. bekkur 23. stofu
 15. nóvember - söngsalur
 29. nóvember - 4. bekkur 26. stofu
 13. desember - jólasöngsalur
 
Dagsetningar fyrir miðstig
 
   5. október - söngsalur
 26. október - 6. bekkur 18. stofu
   2. nóvember - 6. bekkur 4. stofu
 16. nóvember - dagur íslenskrar tungu
  14. desember - jólasöngsalur
 
 

Athugasemdir