- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Bókasafn veitir aðgang að þekkingu og fjölbreyttu efni. Rými til rannsókna og stuðningur við alla menntun. Sömuleiðis menningarleg varðveisla og stafrænt aðgengi. Bókasöfn eru líka samfélagslegur vettvangur og mikilvæg bæði einstaklingum og samfélaginu öllu.
Síðastliðin föstudag var dagur bókasafna. Þemað í ár voru glæpasögur. Skólasafnið okkar bauð nemendum og starfsfólki að taka þátt í deginum með því að kíkja í heimsókn á safnið. Þar var boðið upp á skrifa sameiginlega glæpasögu ásamt því að þiggja léttar veitingar og hlusta tónlist. Nemendum bauðst bókamerki merkt af tilefni dagsins auk þess að taka sér bækur hvort sem það voru glæpasögur eða aðrar bækur.
Aðsóknin var mjög góð og fjölmörg sem tóku þátt í deginum á skólasafninu okkar.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |