- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Dagur sjónlistar er í dag, gamla myndmenntin. Þessi djúpu áhrif á samfélagið og gefur margvíslega innsýn, skapar tilfinningar og örvar hugsun. Sömuleiðis að þjálfa okkur að sjá veröldina frá öðru sjónarhorni. Sjónlistardagurinn er samnærrænt verkefni sem hefur verið farið í síðan árið 2015.
Markmiðið með deginum er að gera sjónlistir meira áberandi og sýna fjölbreytileika í myndlistakennslu barna og ungmenna. Að því tilefni hafa nemendur í fyrsta, þriðja, fimmta, sjöunda bekk auk nemenda í myndmenntavali á unglingastigi unnið að sameiginlegu verki að undanförnu. Nemendur fengu innblástur frá listakonunni Jen Stark en verk hennar einkennast af björtum litum og lifandi formum. Vinnan var mjög skemmtileg hvar vinna hvers og eins nemanda setur svip á heildarmyndina. Verk nemenda prýða núna ýmis verelsi skólans.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |