- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Það er sérstaklega gleðilegt að hefja nýja árið í splunku nýju mötuneyti skólans. Þessi fyrsti dagur gekk afar vel og ekki var annað að finna eða sjá en að allir væru mjög sáttir. Í janúar eru 96% nemenda skráðir í mat og stór hluti starfsfólks borðar þar líka. Mötuneytið starfar samkvæmt hugmyndafræði Heilsueflandi skóla en Borgarhólsskóli er þátttakandi í því verkefni. Hér má sjá matseðil fyrir janúar.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |