Skólasamkoma

Skólasamkoma Borgarhólsskóla verður haldin sem hér segir...
Skólasamkoma Borgarhólsskóla verður haldin sem hér segir:
 
 
17. mars   kl. 10   fyrir 1. 2. 3.og 4. bekk
17. mars   kl. 20
18. mars   kl. 10   fyrir 5. 6. og 7. bekk
18. mars   kl. 20
19. mars   kl. 20
 
 
Að venju fjölbreytt atriði,  m.a. sýna nemendur 7. bekkjar söngleikinn Latabæ í leikstjórn Önnu Bergljótar Thorarensen og Snæbjörns Ragnarssonar. Tónlistarstjóri Guðni Bragason.
 
Gestir velkomnir á þá sýningu sem þeim hentar best.
 
 
Aðgangseyrir: kr. 1000 fyrir fullorðna, kr. 500 fyrir nemendur Borgarhólsskóla og frítt fyrir yngri.
 
ATH -  1. bekkur er ekki með atriði í sýningunni sem er þann 19.mars
 
Allur ágóði samkomunnar rennur í ferðasjóð 7. bekkjar

Athugasemdir