Skólasamkoma Borgarhólsskóla

Skólasamkoma Borgarhólsskóla verður haldin sem hér segir:

Skólasamkoma Borgarhólsskóla verður haldin sem hér segir:

24. október  kl. 10.00 fyrir 1. 2. 3. bekk  og gesti
24. október  kl. 19.30
25. október  kl. 10.00 fyrir 4. 5. 6. bekk og gesti
25. október  kl. 19.30

Að venju er fjölbreytt dagskrá. Nemendur úr 1. 3. 5. og 7. bekk koma fram á skemmtuninni. Nemendur í 7. bekk sýna leikritið Sorgmæddi kóngurinn eftir Ingunni Leandersen í þýðingu Huldu B. Hákonardóttur.
Gestir eru velkomnir á þá sýningu sem þeim hentar best.

Aðgangseyrir: Kr. 1000 fyrir fullorðna, kr. 500 fyrir nemendur Borgarhólsskóla og frítt fyrir yngri.

Allur ágóði skólasamkomunnar rennur í ferðasjóð 7. bekkjar


Athugasemdir