- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Nú er komið að því að nemendur 9. og 10. bekkjar velji smiðjur vorannar. Nemendur fá valblöð afhent í skólanum en þær smiðjur sem í boði eru á vorönn er hægt að kynna sér í kynningarbæklingi. Nemendur skili útfylltum valblöðum til umsjónarkennara eigi síðar en föstudaginn 21. febrúar. Athygli er vakin á því að nú eru nemendur beðnir að velja smiðjur með númerum eftir áhuga.
Kynningarbækling og valblöð fyrir smiðjur miðannar í 9. og 10. bekk má nálgast hér.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |