Spurning dagsins - nr. 11

Hvað átti þetta sér stað?
Hvað átti þetta sér stað?
Í lok 19. aldar og upphafi þeirrar tuttugustu var vinnutími langur í verksmiðjum í Evrópu. Hinsvegar voru engar slíkar á Íslandi fyrren í upphafi þeirrar tuttugustu. Þó er þekkt að börn allt niður að 7 ára aldri voru látin vinna fyrir þann tíma. Það var algengt að láta börn vinna á sumrin; sitja yfir ám og reka þær í hagann og heim aftur. Á þessum tíma var borgarastéttin að missa völdin og fólki bannað að leggja niður vinnu og krefjast hærri launa og betri kjara. Þó að hreyfing fólks um bætt kaup og kjör hafi ekki litið dagsins ljós með formlegum hætti á Íslandi þá eru til dæmi um slík samtök fyrir upphaf 20. aldar á landinu sem tengjast bændum og vinnufólki. En hvar átti þetta sér stað?

Í lok 19. aldar og upphafi þeirrar tuttugustu var vinnutími langur í verksmiðjum í Evrópu. Hinsvegar voru engar slíkar á Íslandi fyrren í upphafi þeirrar tuttugustu. Þó er þekkt að börn allt niður að 7 ára aldri voru látin vinna fyrir þann tíma. Það var algengt að láta börn vinna á sumrin; sitja yfir ám og reka þær í hagann og heim aftur.

Á þessum tíma var borgarastéttin að missa völdin og fólki bannað að leggja niður vinnu og krefjast hærri launa og betri kjara. Þó að hreyfing fólks um bætt kaup og kjör hafi ekki litið dagsins ljós með formlegum hætti á Íslandi þá eru til dæmi um slík samtök fyrir upphaf 20. aldar á landinu sem tengjast bændum og vinnufólki. En hvar átti þetta sér stað?


Athugasemdir