- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Í tilefni dagsins var póstkortum dreift á nemendur. Á póstkortunum er mynd af eineltishringnum sem allir ættu nú að kannast við eftir heimanám í síðasta mánuði. Kennarar gerðu leik úr dreifingunni sem fólst í að bekkjarfélagar skrifuðu jákvæð og uppbyggileg hugtök á bakhlið korts bekkjarfélaga sinna. Allir ættu því að koma heim í dag með jákvæð og góð póstkort sem vert er að geyma og halda á lofti heima fyrir.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |