Fréttir

Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Í dag, 8. nóvember, er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Í þjóðarsáttmála sem undirritaður var þann 8. nóvember 2011 segir: „Við ætlum að vera góð fyrirmynd og leggja okkar af mörkum til þess að vinna bug á því samfélagslega böli sem einelti er“. Allir dagar eiga að vera gegn einelti en þessi dagur minnir okkur sérstaklega á hvílíkt böl um ræðir, sem ekki er eingöngu bundið skólum heldur samfélaginu öllu.
Lesa meira

Rafbókagjöf

Grunnskólanemum stendur til boða að nálgast átta rafbækur eftir Þorgrím Þráinsson á rafbókaveitunni emma.is, og lesa eins og þá lystir.
Lesa meira

Vísa vikunnar

Hér kemur ný vísa og lausnin við siðustu gátu var: LIÐI
Lesa meira

Skólasamkoma Borgarhólsskóla 2012

Í þessari viku stóð yfir skólasamkoma Borgarhólsskóla. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg.
Lesa meira

Skákkennsla

Þriðjudaginn 6 nóv. hefst skákkennsla í Borgarhólskóla.
Lesa meira

Frá unglingadeildinni Náttfara

Unglingadeild björgunnarsveitarinnar Garðars heitir Náttfari og er mjög virk, hún er starftækt fyrir unglinga og aðeins dugnaðarforkar geta tekist á við verkefni sem við í unglingadeildinni tökum okkur fyrir hendur.
Lesa meira

Haustfrí

Haustfríið nálgast óðum og verður alla næstu viku. Við hittumst svo hress mánudaginn 5. nóvember en þá hefst skóli aftur samkvæmt stundarskrá. Með ósk um gott frí, Starfsmenn Borgarhólsskóla
Lesa meira

Haustsigling nemenda á unglingastigi

Norðursigling bauð nemendum unglingastigs Borgarhólsskóla í hvalaskoðun nú á dögunum.
Lesa meira

Vísa vikunnar

Hér kemur ný vísa og lausnin við síðustu gátu var: LAG
Lesa meira

Jól í skókassa

Fyrsti bekkur var með bekkjarkvöld á miðvikudaginn sl.
Lesa meira