23.09.2014
Miðvikudaginn 24. september verður haldið skólaþing í Borgarhólsskóla ætlað foreldrum og forráðamönnum nemenda skólans.
Lesa meira
17.09.2014
Fimmtudaginn 18.september er útivistardagur. Nemendur mæta klæddir eftir veðri, í góðum skóm með gott og hollt nesti.
Lesa meira
05.09.2014
Borgarhólsskóli, Framhaldsskólinn á Húsavík, Forvarnarteymi Norðurþings og Íþrótta- og tómstundasvið Norðurþings standa sameiginlega að forvarnarfræðslu.
Lesa meira
26.08.2014
Kynningarbækling valgreina á unglingastigi má nálgast hér
Lesa meira
19.08.2014
Nú eru innkaupalistar fyrir skólaárið 2014-2015 komnir á vefinn.
Lesa meira
11.08.2014
Skóli hefst aftur að loknu fríi, mánudaginn 25.ágúst klukkan 17.00 með stuttri samveru í Íþróttahöllinni. Að henni lokinni röltum við saman í skólann þar sem nemendur og foreldrar hitta kennara.
Lesa meira
02.06.2014
Í vetur komu bræðurnir Gummi og Maggi í 2. bekk með skemmtilega prjónaða orma á dótadegi. Ormarnir vöktu mikla lukku.
Lesa meira
26.05.2014
Það er mikið um að vera þessa yndislegu vordaga í skólanum okkar. Þessir dagar eru skólastarfinu og nemendum mjög mikilvægir, sjaldan fer eins mikið lífsleikninám fram og þessa daga. Hér er hver mínúta nýtt til að styrkja böndin og skapa minningar.
Lesa meira
26.05.2014
Útskrift hjá nemendum í 10. bekk verður á sal skólans föstudaginn 30. maí kl. 18.00.
Hjá nemendum 1.-9. bekkjar verða skólaslit í íþróttahöllinni þriðjudaginn 3. júní kl. 17.30.
Lesa meira
16.05.2014
Myndlistarkennarar hafa leyft 9. og 10. bekk í Borgarhólsskóla að leika lausum hala í verbúð nr. 3.
Lesa meira