Fréttir

Valgreinar unglinga skólaárið 2014-2015

Kynningarbækling valgreina á unglingastigi má nálgast hér
Lesa meira

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2014-2015

Nú eru innkaupalistar fyrir skólaárið 2014-2015 komnir á vefinn.
Lesa meira

Skólabyrjun

Skóli hefst aftur að loknu fríi, mánudaginn 25.ágúst klukkan 17.00 með stuttri samveru í Íþróttahöllinni. Að henni lokinni röltum við saman í skólann þar sem nemendur og foreldrar hitta kennara.
Lesa meira

Frétt frá 2.bekk

Í vetur komu bræðurnir Gummi og Maggi í 2. bekk með skemmtilega prjónaða orma á dótadegi. Ormarnir vöktu mikla lukku.
Lesa meira

Mikið um að vera

Það er mikið um að vera þessa yndislegu vordaga í skólanum okkar. Þessir dagar eru skólastarfinu og nemendum mjög mikilvægir, sjaldan fer eins mikið lífsleikninám fram og þessa daga. Hér er hver mínúta nýtt til að styrkja böndin og skapa minningar.
Lesa meira

Skólaslit vorið 2014

Útskrift hjá nemendum í 10. bekk verður á sal skólans föstudaginn 30. maí kl. 18.00. Hjá nemendum 1.-9. bekkjar verða skólaslit í íþróttahöllinni þriðjudaginn 3. júní kl. 17.30.
Lesa meira

HEILASTORMUR - UNGT HÚSVÍSKT HÆFILEIKAFÓLK

Myndlistarkennarar hafa leyft 9. og 10. bekk í Borgarhólsskóla að leika lausum hala í verbúð nr. 3.
Lesa meira

Appelsínugulur dagur

Þriðjudaginn 20. maí er appelsínugulur dagur hjá okkur í skólanum.
Lesa meira

Áhugasviðsverkefni

Hluti af bundnu vali nemenda í 8.-10. bekk er smiðja sem heitir Áhugasvið og nýsköpun. Þar eru markmiðin m.a. að; -skapa nemendum tækifæri til að vinna á skapandi hátt. -efla gagnrýna hugsun -hugsa lausnamiðað -auka stuðning -koma til móts við þarfir nemenda hverju sinni -koma til móts við bráðgera nemendur. Einn þáttur í því námi er líka að kynna áhugasvið sitt eða hvað annað sem nemendum dettur í hug. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig kynning fór fram hjá tveimur stúlkum.
Lesa meira

Laus störf

Borgarhólsskóli er tæplega 300 barna skóli á Húsavík. Þar fer fram metnaðarfullt skólastarf og áhersla er lögð á jákvæð samskipti og samveru. Unnið er að ýmsum áhugaverðum þróunarverkefnum og innleiðingu uppeldisstefnunnar Jákvæður agi.
Lesa meira