Fréttir

Skólalok og útskrift

Skóla lýkur formlega þetta árið hjá 1.-9. bekk með afhendingu námsmats í Íþróttahöllinni föstudaginn 5.júní klukkan 17.00. Útskrift 10.bekkjar fer fram í Sal skólans sama dag frá 18.00-19.30.
Lesa meira

Háskólalest

Við fengum háskólalestinn í heimsókn í dag og vorum börnin í 6-10.bekk mjög spennt fyrir námskeiðin sem voru í boði.
Lesa meira

Skólasöngur Borgarhólsskóla

Hér er 1. bekkur að syngja skólasönginn sem að sjálfsögðu er eftir Hólmfríði okkar og dóttir hennar Ásta spilar undir og stjórnar.
Lesa meira

Litlu ólympíleikarnir

Dagana 13. 14. og 15. apríl voru Litlu ólympíleikarnir haldnir í Borgarhólsskóla. Þetta var í fyrsta sinn sem að leikarnir voru haldnir og er óhætt að segja að þeir hafi heppnast vel.
Lesa meira

Kennsla fellur niður

Öll kennsla fellur niður föstudaginn 22. maí vegna námskeiðis hjá starfsmönnum.
Lesa meira

Innritun

barna sem fædd eru árið 2009 verður þriðjudaginn 12. maí kl 10.00-12.00 og miðvikudaginn 13. maí kl 13.00-15.00.
Lesa meira

Sprotasjóður

Það er ánægjulegt að segja frá því að Borgarhólsskóli hlaut styrk frá Sprotasjóði í \"Survivor\" verkefnið.
Lesa meira

Heilsuteymi - skólamáltiðir

Heilsuteymi Borgarhólsskóla fékk Elínu Sigurborgu Harðardóttur næringarfræðing til að skoða matseðil mötuneytisins í samræmi við lög og reglugerðir þar um.
Lesa meira

Skóladagatalið 2015/16

Samþykkt skóladagatal fyrir næsta skólaár má sjá hér.
Lesa meira

Stjörnuver

Nýlega fékk Borgarhólsskóli gjöf frá Bókarverslun Þórarins á Húsavík.
Lesa meira