Fréttir

Sveitaferð 4.bekkjar

4.bekkur fór í sveitaferð 17.maí. Dagurinn var í alla staði frábær og krakkarnir virkilega áhugsamir og kurteisir. Lífsgleðin var svo sannarlega ríkjandi.
Lesa meira

Snorri Sturluson

Krakkarnir í 4. og 5. bekk eru búin að vinna þemaverkefni um líf Snorra Sturlusonar og lífið á hans tímum. Unnin hafa verið margvísleg verkefni sem skreyta nú veggina í kjallaranum.
Lesa meira

Afleysingar í íþróttakennslu

Umsóknarfrestur um starf íþróttakennara, afleysingar í eitt ár hefur verið framlengdur til 25.maí nk. Í starfinu felst hvorutveggja kennsla í íþróttasal og sundkennsla.
Lesa meira

Innritun barna fædd árið 2010

Innritun barna sem fædd eru árið 2010 verður þriðjudaginn 17.maí, miðvikudaginn 18.maí og fimmtudaginn 19.maí á milli kl 13.00-16.00.
Lesa meira

Innritun barna fædd árið 2010

Innritun barna sem fædd eru árið 2010 verður þriðjudaginn 17.maí, miðvikudaginn 18.maí og fimmtudaginn 19.maí á milli kl 13.00-16.00.
Lesa meira

Skóladagatal 2016-2017

Hér má finna skóladagatalið fyrir næsta ár.
Lesa meira

Fjöldi starfsumsókna

Umsóknarfrestur um auglýst störf við skólann rann út á föstudagskvöld sl. Alls bárust 23 umsóknir þar af 9 í starf húsvarðar og 11 í kennarastöðu.
Lesa meira

Laus störf

Borgarhólsskóli er tæplega 300 barna skóli á Húsavík. Þar fer fram metnaðarfullt skólastarf og áhersla er lögð á jákvæð samskipti og samveru. Skólasýn, stefnu skólans og fleiri upplýsingar um skólastarfið er hægt að nálgast á heimasíðu skólans http://www.borgarholsskoli.is Við leitum að starfsfólki sem...
Lesa meira

Að vera PERFECT

Nú standa yfir æfingar hjá nemendum 10. bekkjar á leikritinu Perfect eftir Hlín Agnarsdóttir. Ásta Magnúsdóttir leikstýrir krökkunum og sýningar munu fara fram í Samkomuhúsinu. Stefnt er að frumsýningu 28. apríl næstkomandi. Þetta er liður í fjáröflun fyrir skólaferðalag.
Lesa meira