03.06.2016
Við skólalok verður gjarnan talsvert eftir af hvers konar óskilamunum. Við hvetjum nemendur og foreldra til að vita þeirra hérna í skólanum í upphafi næstu viku á meðan skipulagsdagar starfsfólks fara fram í skólanum.
Lesa meira
03.06.2016
Þeir eru margir vorboðarnir en skógaþröstur gerði sig nýlega heimakominn í gluggakistunni í þvottaherbergi á annarri hæð. Hann situr gjarnan á eggjunum en er nokkuð var um sig. Við bjóðum hann velkominn í skólann til okkar.
Lesa meira
03.06.2016
Formleg skólalok Borgarhólsskóla 2016 verða í Íþróttahöllinni klukkan 14.00 föstudaginn 3.júní.
Lesa meira
01.06.2016
Síðustu kennsludagana er mikilvægt að brjóta upp hefðbundna kennslu. Veðrið leikur við okkur, sólin skín og hitinn býður upp á stuttbuxur og stuttermabol, jafnvel sólarvörn.
Lesa meira
30.05.2016
Nemendur 10. bekkjar skólans mættu á útskrift sem fram fór í dag. Alls útskrifast 27 nemendur frá skólanum sem er svipaður fjöldi og undanfarið.
Lesa meira
19.05.2016
4.bekkur fór í sveitaferð 17.maí. Dagurinn var í alla staði frábær og krakkarnir virkilega áhugsamir og kurteisir. Lífsgleðin var svo sannarlega ríkjandi.
Lesa meira
18.05.2016
Krakkarnir í 4. og 5. bekk eru búin að vinna þemaverkefni um líf Snorra Sturlusonar og lífið á hans tímum. Unnin hafa verið margvísleg verkefni sem skreyta nú veggina í kjallaranum.
Lesa meira
12.05.2016
Umsóknarfrestur um starf íþróttakennara, afleysingar í eitt ár hefur verið framlengdur til 25.maí nk. Í starfinu felst hvorutveggja kennsla í íþróttasal og sundkennsla.
Lesa meira
12.05.2016
Innritun barna sem fædd eru árið 2010 verður þriðjudaginn 17.maí, miðvikudaginn 18.maí og fimmtudaginn 19.maí á milli kl 13.00-16.00.
Lesa meira
12.05.2016
Innritun barna sem fædd eru árið 2010 verður þriðjudaginn 17.maí, miðvikudaginn 18.maí og fimmtudaginn 19.maí á milli kl 13.00-16.00.
Lesa meira