Fréttir

Útivistar- og göngudagurinn

Föstudaginn 18. september er útivistardagur hjá okkur.
Lesa meira

Samræmd próf

Vikuna 21. – 25.september taka nemendur samræmd próf.
Lesa meira

Útivistardagur

Útivistardeginum hefur verið frestað til föstudags vegna slæms veðurútlits á miðvikudaginn.
Lesa meira

Lestrarömmur

Við í Borgarhólsskóla erum svo heppin að eiga lestrarömmur sem koma og aðstoða börnin við lestur a.m.k. tvisvar í viku.
Lesa meira

Valgreinar unglinga skólaárið 2015-2016

Kynningarbækling valgreina á unglingastigi má nálgast hér.
Lesa meira

Skólasetning utandyra vegna veðurs

Í ljósi blessaðrar blíðu í dag hittumst við utandyra í skólabyrjun í stað Íþróttahallarinnar. Sjáumst í sólinni vestan megin við skólann kl. 17.00.
Lesa meira

Byrjendalæsi í Borgarhólsskóla

Miðvikudaginn 19.ágúst 2015 birti Menntamálastofnun greiningu á árangri nemenda í skólum sem hafa tekið þátt í Byrjendalæsi. Við hörmum hvernig fréttaflutningi hefur verið háttað og umfjöllun oft verið byggð á, að manni virðist vanþekkingu. Vegna þeirra frétta teljum við rétt að eftirfarandi komi fram:
Lesa meira

Innkaupalistar

Hér má nálgast innkaupalista fyrir haustið 2015.
Lesa meira

Skólaboðun

Skóli hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 17.00 í Íþróttahöllinni skv. samþykktu skóladagatali. Fyrsti bekkur verður boðaður í viðtöl í upphafi skólaársins en 2.-10. bekkur mætir skv. stundaskrá þriðjudaginn 25.ágúst. Hlökkum til að sjá ykkur öll og til samstarfsins.
Lesa meira

Starf í mötuneyti

Okkur vantar 68 % starfskraft í mötuneyti skólans fyrir næsta vetur. Um er að ræða blandað starf sem felst í aðstoð í eldhúsi og uppvaski. Umsóknarfrestur er til 7.júlí nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í tölvupósti. threyk@borgarholsskoli.is
Lesa meira