20.11.2015
Á degi íslenskrar tungu var opnuð ljóðasýning á Bókasafni Húsavíkur. Nemendur lásu upp ljóð og sýndu afrakstur vinnu sinnar.
Lesa meira
12.11.2015
Eins og við sögðum í haustbyrjun vildum við tíma til að átta okkur hvernig ruslaflokkun yrði best fyrirkomið í skólanum.
Lesa meira
11.11.2015
Ljóð og list eftir nemendur í 4. og 5.bekk sýnd á bókasafnið.
Lesa meira
09.11.2015
Í dag er opinber dagur gegn einelti. Þetta er barátta sem sennilega verður seint fullunnin en ef við leggjum saman þá komust við langt í að útrýma þessum ljóta gesti. Mikið er til af efni á netinu um einelti sem vert er að skoða. Verum dugleg að ræða heima um vináttu og mikilvægi hennar og mikilvægi þess að koma eins fram við alla.
Lesa meira
12.10.2015
Í vetur sinnir skólahjúkrunarfræðingur eftirfarandi heilsufarseftirliti og fræðslu í árgöngum;
Lesa meira
17.09.2015
Föstudaginn 18. september er útivistardagur hjá okkur.
Lesa meira
17.09.2015
Vikuna 21. 25.september taka nemendur samræmd próf.
Lesa meira
15.09.2015
Útivistardeginum hefur verið frestað til föstudags vegna slæms veðurútlits á miðvikudaginn.
Lesa meira
07.09.2015
Við í Borgarhólsskóla erum svo heppin að eiga lestrarömmur sem koma og aðstoða börnin við lestur a.m.k. tvisvar í viku.
Lesa meira
02.09.2015
Kynningarbækling valgreina á unglingastigi má nálgast hér.
Lesa meira