23.02.2016
Borgarhólsskóli er heilsueflandi grunnskóli og liður í því er að minna á mikilvægi hreyfingar. Af því tilefni var haldinn hreyfidagur í gær.
Lesa meira
18.02.2016
Einn liður í þeim breytingum sem eiga sér stað á yfirstandandi skólaári er innleiðing á tækni í kennslu samhliða fjölbreyttari kennsluháttum. Í upphafi skólaárs voru keyptar um 50 litlar spjaldtölvur sem og þráðlausu neti komið fyrir í öllum skólanum.
Lesa meira
17.02.2016
Nú standa yfir breytingar á kennsluháttum á unglingastigi skólans. Þær breytingar eru liður í breytingarferli sem stefnt var að á yfirstandandi skólaári. Lögð er aukin áhersla á ábyrgð nemanda á eigin námi, fjölbreyttari kennsluhætti og aukinn metnað. Markmiðið er áfram bættur námsárangur nemanda.
Lesa meira
10.02.2016
Öskudagur er upphafsdagur lönguföstu, miðvikudagurinn í 7. viku fyrir páska. Dagsetning hans getur sveiflast á milli 4. febrúar til 10. mars. Nafnið öskudagur kemur fyrir í íslenskum handritum frá 14. öld og leiða má líkum að því að það sé enn eldra. Nemendur og starfsfólk skólans kom upp á búið til vinnu í dag og víða var uppbrot á hefðbundnu skólastarfi í tilefni dagsins.
Lesa meira
10.02.2016
Það er fyrirhuguð breyting á fyrirkomulagi samræmdra könnunarprófa. Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur, að fenginni tillögu frá Menntamálastofnun, ákveðið að breyta fyrirkomulagi lögbundinna samræmdra könnunarprófa í grunnskólum. Breytingin er tvenns konar.
Lesa meira
08.02.2016
Í tilefni þess að 1. bekkur hefur verið 100 daga í skólanum héldum við 100 daga hátíð. Af því tilefni höfðum við dótadag og unnum ýmis verkefni með tölunni 100 eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Lesa meira
05.02.2016
Vegna óveðursins og ófærðar má gera ráð fyrir mikilli röskun á skólastarfi í dag. Hvetjum við foreldra til að halda börnum sínum heima í dag sé þess nokkur kostur.
Skólastjóri
Lesa meira
04.02.2016
Undanfarið hafa nemendur 10. bekkjar unnið að ýmsum verkefnum tengt náms- og starfsfræðslu. Nemendur hafa m.a. farið í greiningarvinnu sem leiðir þá að því starfi sem þeir hafa mestan áhuga á. Samhliða þessu skoða nemendur leiðir að því starfi, undir leiðsögn námsráðgjafa.
Lesa meira
02.02.2016
Öskudagur er upphafsdagur lönguföstu, miðvikudagurinn í 7. viku fyrir páska. Dagsetning hans getur sveiflast á milli 4. febrúar til 10. mars. Að þessu sinni ber daginn upp á 10. febrúar.
Lesa meira
03.01.2016
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá á morgun, þriðjudag eftir gott frí. Við vonum að nemendur, foreldrar og fjölskyldur þeirra hafi átt ánægjulegar samverustundir í jólaleyfinu og slakað vel á. Hugsanir skapa framtíðina og hollt að æfa sig í að hugsa jákvætt nú þegar 53 kennsludagar eru til páska og 98 dagar eftir af þessu skólaári.
Lesa meira