Fréttir

Borgarhólsskóli settur

Haustið kallaði saman nemendur, foreldra og starfsfólk Borgarhólsskóla í dag við upphaf skólaársins 2017 – 2018. Sólin skein skært, íslenski fáninn við hún og ákveðin spenna í loftinu núna þegar skólastarf er hafið með hefðbundnum hætti. Framundan eru ný ævintýri.
Lesa meira

Skólaárið 2017 - 2018

Skólaárið 2017-2018 í Borgarhólsskóla hefst 22. ágúst næstkomandi. Skólastjóri tekur á móti öllum nemendum kl. 15:30 við vesturinngang. Nemendur 2. - 10. bekkjar hitta síðan kennara sína í skólastofur þar sem þeir fá nauðsynlegar upplýsingar. Nemendur sem eru að hefja skólagöngu í fyrsta bekk verða boðaðir í viðtal af umsjónakennara.
Lesa meira

Grunnskólakennara vantar

Um er að ræða tvær tímabundnar stöður vegna leyfa og forfalla. Afleysingastaða 100% starf, næsta skólaár og 100% afleysingastaða til áramóta.
Lesa meira

Innkaupalistir haustið 2017

Hér má nálgast innkaupalista fyrir haustið 2017.
Lesa meira

Survivor 2017 - úrslit og svipmyndir

Að vinna saman, fara út fyrir eigin þægindaramma og gera kröfur til sjálfs sín. Verkefninu Survivor árið 2017 er nú lokið. Nemendum á unglingastigi er skipt í fjóra ættbálka; þurfa að kjósa ættarhöfingja af hvoru kyni, skapa jákvæða og góða stemningu, semja hvatningarhróp sem ber hverjum hópi byr í brjóst. Jafnframt þarf að skipuleggja þau verkefni sem bíða hópsins. Þrautir sem reyna á líkama, huga og sál. Þrautirnar krefjast þess að hver í ættbálki þarf að hlaupa, stökkva, hugsa, elda, koma fram og hafa úthald og útsjónarsemi svo dæmi séu tekin.
Lesa meira

SKÓLADAGATAL 2017-2018

Hér má finna skóladagatalið fyrir næsta ár.
Lesa meira

Mývatnsferð 7.bekkjar

Sjöundi bekkur átti góða vorferð á Mývatn í vikunni.
Lesa meira

Survivor - breyting

Ath: þrautin í sundlauginni byrjar ekki fyrir en kl.13.40!
Lesa meira

Survivor 2017

Survivor 2017 er að hefjast í þessum skrifuðu orðum. Keppninn fer fram í dag, 30.mai, og á morgun,31.mai.
Lesa meira

Skólalok & útskrift

Formleg skólalok Borgarhólsskóla 2016 verða í Íþróttahöllinni klukkan 14.00 föstudaginn 3.júní.
Lesa meira