Fréttir

Hvalaskólinn

Í maí áttu 2. og 5. bekkur í samstarfi við Hvalasafnið þar sem nemendur fóru í heimsókn á safnið og unnu verkefni í skólanum sem tengdust hvölum.
Lesa meira

Skreyttur skóli

Fallega skreyttur skóli og litríkur mætti okkur í morgun.
Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit Borgarhólsskóla verða fimmtudaginn 6. júní, tímasetningar verða þessar:
Lesa meira

Innritun

Við minnum á að innritun barna sem fædd eru árið 2007 verður
Lesa meira

Laus störf

Borgarhólsskóli er tæplega 300 barna skóli á Húsavík. Þar fer fram metnaðarfullt skólastarf og áhersla er lögð á jákvæð samskipti og samveru.
Lesa meira

Töfrastund í salnum á þriðjudaginn

Á þriðjudaginn fengum við óvænta heimsókn þegar Einar Mikael töframaður kom á sal og sýndi okkur töfrabrögð.
Lesa meira

Innritun

barna sem fædd eru árið 2007 verður
Lesa meira

List án landamæra

Í Bókabúðinni má nú sjá listsýningu sem er hluti af árlegu listahátíðinni List án landamæra.
Lesa meira

Páskafrí

Gleðilega páska og eigið öll gott frí. Skóli hefst aftur þriðjudaginn 2. apríl skv. stundaskrá.
Lesa meira

Stóra-upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á suðursvæði Skólaþjónustu Þingeyinga var haldin í dag. Þar kepptu fjórir nemendur fyrir okkar hönd og féll 1. sæti í hlut Borgarhólsskóla. Sigurvegari var Arnhildur Ingvarsdóttir. Í raun hófst keppnin á degi íslenskrar tungu þann 16. nóv. síðastliðinn. Nemendur 7. bekkjar um land allt hafa æft sig í að koma fram, standa í ræðupúlti, tjá sig fyrir fram hóp af fólki og fleira í þeim dúr. Það reynist mörgum erfitt, börnum sem fullorðnum.
Lesa meira