Fréttir

Leikfangalíf - aukasýning

Aukasýning á leikriti 10. bekkjar Leikfangalíf verður miðvikudaginn 13. mars kl. 20.00, miðaverð 1.000 kr.
Lesa meira

Slæmt ferðaveður

Vegna veðurs biðjum við foreldra vinsamlegast að sækja börn sín í skólann í dag. Nemendum verður ekki hleypt út nema í fylgd fullorðinna.
Lesa meira

Leikfangalíf

Við í 10. bekk höfum verið að æfa leikritið Leikfangalíf eftir Erlu Rut Harðardóttur í leikstjórn Sigurðar Illugasonar.
Lesa meira

Bilun í Mentor II

Enn ber á bilunum hjá Mentor og biðjum við ykkur að sýna þeim þolinmæði. Ef eitthvað er óljóst biðjum við foreldra að vera í sambandi við umsjónarkennara.
Lesa meira

Bilun í Mentor

Vegna bilunar í töluvkerfi á milli Mentors og Nýherja þá verður ekki hægt að opna fyrir leiðsagnamatið á yngsta og miðstigi í dag, fimmtudag, eins og til stóð. Í staðinn verður opnað á morgun, föstudag, kl. 16.00.
Lesa meira

Foreldraverðlaun Heimila og skóla

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Foreldraverðlauna Heimila og skóla fyrir árið 2013. Skólafólk og foreldrar sem vita um metnaðarfullt foreldrastarf sem eflt hefur samstarf foreldra, nemenda og skólafólks og stuðlað að jákvæðum samskiptum heimilis og skóla eru hvött til að láta vita af því.
Lesa meira

Laugaferð 9.bekkjar

Nína Björk segir frá vel heppnuðu Laugaferð 9.bekkjar.
Lesa meira

Vísa vikunnar

Svarið við síðustu gátu er: HRYGGUR.
Lesa meira

Smiðjur - vorönn

Nú er komið að því að nemendur 9. og 10. bekkjar velji smiðjur vorannar. Nemendur fá valblöð afhent í skólanum en þær smiðjur sem í boði eru á vorönn er hægt að kynna sér í kynningarbæklingi.
Lesa meira

Þorrablót 2013

Þorrablótið árið 2013 heppnaðist mjög vel og segir Viktor Freyr frá í stuttu máli.
Lesa meira