Fréttir

Haustið 2013

Starf í Borgarhólsskóla hefst aftur að loknu sumarfríi föstudaginn 23.ágúst kl. 17.00 í íþróttahöllinni – allir árgangar mæta á sama tíma.
Lesa meira

Síðustu dagar skólaársins og sumarfrí

Veðurblíðan hefur leikið við okkur þessa síðustu daga skólaársins...
Lesa meira

Hvalaskólinn

Í maí áttu 2. og 5. bekkur í samstarfi við Hvalasafnið þar sem nemendur fóru í heimsókn á safnið og unnu verkefni í skólanum sem tengdust hvölum.
Lesa meira

Skreyttur skóli

Fallega skreyttur skóli og litríkur mætti okkur í morgun.
Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit Borgarhólsskóla verða fimmtudaginn 6. júní, tímasetningar verða þessar:
Lesa meira

Innritun

Við minnum á að innritun barna sem fædd eru árið 2007 verður
Lesa meira

Laus störf

Borgarhólsskóli er tæplega 300 barna skóli á Húsavík. Þar fer fram metnaðarfullt skólastarf og áhersla er lögð á jákvæð samskipti og samveru.
Lesa meira

Töfrastund í salnum á þriðjudaginn

Á þriðjudaginn fengum við óvænta heimsókn þegar Einar Mikael töframaður kom á sal og sýndi okkur töfrabrögð.
Lesa meira

Innritun

barna sem fædd eru árið 2007 verður
Lesa meira

List án landamæra

Í Bókabúðinni má nú sjá listsýningu sem er hluti af árlegu listahátíðinni List án landamæra.
Lesa meira