Septembermatseðill

Smelltu hér til að ná í matseðilinn
Lesa meira

Göngudagurinn

Skólastarfið fer vel af stað og ekki annað hægt að sjá og finna en að allir hafi átt gott sumarfrí. Á skóladagatali er göngudagurinn okkar settur fimmtudaginn 6. september, vonum við að veður verði okkur hagstætt og unnt verði að halda áætlun. Undir tenglinum nemendur og fastir liðir má sjá hvert árgangarnir fara ne markmiðið með þessum degi er m.a að við lok grunnskólans hafi nemendur skoðað ýmis kennileiti í nágrenni sínu. Fyrsti til sjöundi bekkur lýkur skóla skv. stundaskrá en áttundi til tíundi bekkur verður væntanlega eitthvað lengur en stundaskrá segir til um. Allir verða að búa sig skv. veðri og vera með hollt og gott nesti.
Lesa meira

Skólasetning

Starf Borgarhólsskóla hefst aftur að loknu sumarfrí föstudaginn 24.ágúst, 1.-5. bekkur mætir á sal kl. 14.00. 6.-10. bekkur mætir á sal kl. 15.00. Viðtöl verða fyrir 2.-10. bekk mánudaginn 27.ágúst og fyrir 1. bekk mánudag og þriðjudag. Hlökkum til að sjá ykkur öll og starfa með ykkur í vetur. Starfsfólk Borgarhólsskóla
Lesa meira

Skólaslit

Starfsfólk skólans þakkar nemendum og foreldrum fyrir ánægjulegan vetur, um leið og við minnum á skólaslitin á morgun fimmtudaginn 7. júní sem verða á sal með eftirfarandi hætti; 1. – 5. bekkur kl. 18.00 og 6. – 9. bekkur kl. 18.30
Lesa meira

Þemasýning í dag

Í dag miðvikudag 6.júní er opið hús frá 09.30. Uppi eru verk nemenda unnin á þemadögum. Þemað var Olympíuleikar fyrr og nú. Hlaupið verður af stað með olympíueldinn 09.30 og sýning í framhaldi af því. Hvetjum alla til að koma og kíkja í skólann þennan síðasta dag skólaársins.
Lesa meira

Ratleikur 5.bekkjar

Miðvikudaginn 30. maí fóru nemendur 5. bekkjar í ratleik um bæinn.
Lesa meira

Skólaslit í Borgarhólsskóla

Miðvikudaginn 6. júni kl. 17.30 munum við útskrifa nemendur 10. bekkjar.
Lesa meira

Kíwanismenn afhenda 1. bekk reiðhjólahjálma

Góðir gestir komu í skólann í dag.
Lesa meira

Fjárhúsa og hestaferð

Í gær þriðjud. 22. maí fór 4. bekkur að skoða kindurnar og lömbin.
Lesa meira

Leiðsagnarmat

Þá er komið að síðasta leiðsagnarmati þessa skólaárs. Aðkoma ykkar, foreldra og nemenda, að námsmatinu er með sama hætti og áður. Mögulegt er að framkvæma leiðsagnarmatið frá miðnætti í kvöld (18. maí) til miðnættis föstudaginn 25. maí.
Lesa meira