Jólin í nánd - þemavika

Nú eru jólin í nánd og tilhlökkunin er mikil. Við ætlum að virkja áhuga og tilhlökkun nemenda með því að skipuleggja sameiginleg jólaverkefni sem gefa okkur tækifæri til þess að leyfa vinabekkjunum að vinna saman.
Lesa meira

Vísa vikunnar

Svarið við síðustu vísnagátu er PÍPA
Lesa meira

Verkstæðisdagur

Það var hátíðleg stund í gær í skólanum þegar starfsfólk kom jólamyndunum á sinn stað.
Lesa meira

7.bekkur í nátturufræði

Nemendur í 7. bekk eru þessa dagana að læra um vísindi og því fylgja alls kynns hugleiðingar og athuganir.
Lesa meira

Vísa vikunnar

Lausnin á síðustu gátu er: VERK
Lesa meira

Piparkökuhúsasamkeppni

Föstudaginn 7. desember – á verkstæðisdaginn efnum við til samkeppni um skemmtilegasta, frumlegasta og fallegasta piparkökuhúsið.
Lesa meira

Nú eru 10. bekkingar örugglega farnir að huga að því hvað þeir ætla að gera eftir grunnskólann.

Hvað er betra en að vera í heimabyggð í faðmi fjölskyldunnar? Í FSH er fjölbreytt námsframboð sem sjá má hér: http://www.fsh.is/namid/namsbrautir/ . FSH hefur boðið sterkum námsmönnum í 10. bekk upp á kjarnaáfanga samhliða námi sínu í Borgarhólsskóla.
Lesa meira

Ert þú í 10. bekk og vilt sýna hvað í þér býr?

Viltu flýta fyrir þér í námi eða útskrifast af fleiri en einni braut? Stefnir þú á VMA? Þá gæti Matsönn 2013 verið eitthvað fyrir þig.
Lesa meira

Vísa vikunnar

Lausnin á síðustu gátu er: KASSI
Lesa meira

Þorpið sem elur upp barnið

Við í Borgarhólsskóla erum svo lukkulega að vera í góðu sambandi við samfélagið, umhverfið og foreldra barnanna í skólanum.
Lesa meira