Piparkökuhúsasamkeppni

Föstudaginn 7. desember – á verkstæðisdaginn efnum við til samkeppni um skemmtilegasta, frumlegasta og fallegasta piparkökuhúsið.
Lesa meira

Nú eru 10. bekkingar örugglega farnir að huga að því hvað þeir ætla að gera eftir grunnskólann.

Hvað er betra en að vera í heimabyggð í faðmi fjölskyldunnar? Í FSH er fjölbreytt námsframboð sem sjá má hér: http://www.fsh.is/namid/namsbrautir/ . FSH hefur boðið sterkum námsmönnum í 10. bekk upp á kjarnaáfanga samhliða námi sínu í Borgarhólsskóla.
Lesa meira

Ert þú í 10. bekk og vilt sýna hvað í þér býr?

Viltu flýta fyrir þér í námi eða útskrifast af fleiri en einni braut? Stefnir þú á VMA? Þá gæti Matsönn 2013 verið eitthvað fyrir þig.
Lesa meira

Vísa vikunnar

Lausnin á síðustu gátu er: KASSI
Lesa meira

Þorpið sem elur upp barnið

Við í Borgarhólsskóla erum svo lukkulega að vera í góðu sambandi við samfélagið, umhverfið og foreldra barnanna í skólanum.
Lesa meira

Vísa vikunnar

Hér kemur ný vísa og lausnin við siðustu gátu var: STOKKUR
Lesa meira

Námsferð og jákvæður agi

Stærstur hluti starfsfólks Borgarhólsskóla lagði leið sína til New Jersey þann 27.október sl. Ástæða ferðarinnar var námskeið í uppeldisstefnu sem ber heitið Positive Discipline eða Jákvæður agi en það er sú stefna sem við ætlum að innleiða í allt starf skólans.
Lesa meira

Vísa vikunnar

Hér kemur ný vísa og lausnin við siðustu gátu var: GARÐUR
Lesa meira

Smiðjur - miðönn

Kynningarbækling og valblöð fyrir smiðjur miðannar í 9. og 10. bekk má nálgast hér.
Lesa meira

Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Í dag, 8. nóvember, er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Í þjóðarsáttmála sem undirritaður var þann 8. nóvember 2011 segir: „Við ætlum að vera góð fyrirmynd og leggja okkar af mörkum til þess að vinna bug á því samfélagslega böli sem einelti er“. Allir dagar eiga að vera gegn einelti en þessi dagur minnir okkur sérstaklega á hvílíkt böl um ræðir, sem ekki er eingöngu bundið skólum heldur samfélaginu öllu.
Lesa meira