23.04.2012
Búið er að samþykkja skóladagatal 2012-2013.
Hægt er að nálgast það hér.
Lesa meira
20.04.2012
Halldór Gunnar Pálsson, Önfirðingur og kórstjóri Fjallabræðra er um þessar mundir að vinna að stóru verkefni sem vonandi mun bera mig hringinn í kringum landið, eins og hann hefur orðað sjálfur.
Lesa meira
18.04.2012
Gleðilegt sumar og takk fyrir góðan vetur.
Starfsfólk Borgarhólsskóla
Lesa meira
18.04.2012
Skólamótið í skák í Borgarhólsskóla á Húsavík fór fram á þriðjudag undir stjórn Goðans. Hlynur Snær Viðarsson vann sigur í eldri flokki og Snorri Hallgrímsson varð í öðru sæti. Björn Gunnar Jónsson vann sigur í yngri flokki, Bergþór Snær Birkisson varð í öðru sæti og Páll Svavarsson varð í þriðja sæti.
Hlynur, Snorri, Björn, Bergþór og Páll hafa því unnið sér keppnisrétt á sýslumótinu í skólaskák sem verður haldið í Litlulaugaskóla í Reykjadal þriðjudaginn 24 apríl nk.
Lesa meira
30.03.2012
Í dag var hreystidagur og tókst hann vel í alla staði. Nemendur hófu daginn á gönguferðum og sandkastalagerð í fjörunni.
Lesa meira
30.03.2012
Á yngsta stigi í Borgarhólsskóla er unnið eftir aðferðum Byrjendalæsis. Það er hægt að lesa sér til um Byrjendalæsi á heimasíðu skólans undir þróunarverkefni.
Lesa meira
28.03.2012
Á föstudag verður \"útivistardagurinn\" okkar, loksins.
Lesa meira
20.03.2012
Nítjandi mars var sérstaklega tileinkaður Vinnu gegn einelti. Unnið var með einelti og vináttu á öllum stigum að einhverju leyti.
Lesa meira
16.03.2012
10. bekkur Borgarhólsskóla æfir nú verkið Uppreisn Æru eftir Húsvíkinginn Ármann Guðmundsson.
Lesa meira
16.03.2012
Úrslitakeppni í Stóru upplestrarkeppninni var haldin í vikunni.
Lesa meira