Foreldraverðlaun Heimila og skóla

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Foreldraverðlauna Heimila og skóla fyrir árið 2013. Skólafólk og foreldrar sem vita um metnaðarfullt foreldrastarf sem eflt hefur samstarf foreldra, nemenda og skólafólks og stuðlað að jákvæðum samskiptum heimilis og skóla eru hvött til að láta vita af því.
Lesa meira

Laugaferð 9.bekkjar

Nína Björk segir frá vel heppnuðu Laugaferð 9.bekkjar.
Lesa meira

Vísa vikunnar

Svarið við síðustu gátu er: HRYGGUR.
Lesa meira

Smiðjur - vorönn

Nú er komið að því að nemendur 9. og 10. bekkjar velji smiðjur vorannar. Nemendur fá valblöð afhent í skólanum en þær smiðjur sem í boði eru á vorönn er hægt að kynna sér í kynningarbæklingi.
Lesa meira

Þorrablót 2013

Þorrablótið árið 2013 heppnaðist mjög vel og segir Viktor Freyr frá í stuttu máli.
Lesa meira

Öskudagurinn

Upp er runninn öskudagur, ákaflega skýr og fagur...
Lesa meira

Vísa vikunnar

Svarið við síðustu gátu er: AUGU!
Lesa meira

Kennsla fellur niður vegna námskeiðs

Á morgun föstudag 8. febrúar er meirihluti starfsfólks skólans á námskeiði um Áfallahjálp. Vegna þess lýkur kennslu hjá 5.-7. bekkur um hádegi. Fáir verða því í skólanum frá 12.00 þar sem námskeiðið fer fram í Hvammi.
Lesa meira

Íþróttadagur

Í dag var íþrótta- og útivistardagur í Borgarhólsskóla. Nemendur völdu sér svæði s.s. íþróttahöll, sparkvelli, skíði í fjalli eða gönguskíði á gönguskíðabraut við skólann eða sund.
Lesa meira

Vísa vikunnar

Svarið við síðustu gátu er LÍNA!
Lesa meira