21.03.2014
Þeir sem ætla að halda börnum sínum heima í dag föstudag, eru vinsamlegast beðnir um að láta vita í síma 4646140 eða á netfangið skoli@borgarholsskoli.is.
Lesa meira
20.03.2014
Við hvetjum foreldra til að hafa börn sín heima í dag vegna veðurs. Skólinn er að sjálfsögðu opinn og starfsfólk við vinnu og allir velkomnir sem vilja og komast.
Lesa meira
19.03.2014
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskóla í Suður-Þingeyjarsýslu verður haldin í Safnahúsinu Húsavík föstudaginn 28. mars n.k. og hefst kl. 14:00.
Lesa meira
18.03.2014
Á hverju hausti hafa iðjuþjálfar skólans farið í bekki þar sem kennara hafa óskað eftir aðstoð við að stilla borð eftir þörfum hvers nemanda. Á síðustu árum hefur reyndar oft komið í ljós að stólar passa ekki nægilega vel við barnið sem á að sitja á þeim.
Lesa meira
14.03.2014
Við bjóðum velkominn til starfa nýjan húsvörð Hilmar D. Björgvinsson en hann mun gegna starfinu í fjarveru Einars Friðbergssonar til vors.
Lesa meira
13.03.2014
Við viljum minna foreldra á frammistöðumatið inn á Mentor. Það er mikilvægur þáttur matsins að allir taki þátt. Þá getur þátttaka í námsmatinu verið tækifæri fyrir foreldra og nemendur að ræða námið, frammistöðu, metnað og fleira.
Lesa meira
05.03.2014
Öskudagsgleðin var mikil í skólanum og léku allir við hvern sinn fingur.
Lesa meira
03.03.2014
Kennt er skv. stundaskrá allra bekkja til klukkan 12.00 þennan dag. Nemendur borða áður en skóla lýkur.
Við hvetjum alla til að mæta í búning og hafa gaman af. Frístundaheimilið Tún opnar kl. 12.00 fyrir þá nemendur sem þar eiga að vera. Þá minnum við á Öskudagsdagskránna í Íþróttahöllinni. Vetrarfrí hefst kl. 12.00 sama dag. Nemendur mega svo mæta í skólann að nýju mánudaginn 10.mars skv. stundaskrá.
Lesa meira
20.02.2014
Ég er ekki svo skynsamur, ég gefst bara ekki upp. (Albert Einstein)
Lesa meira
20.02.2014
Sá er flytur fjall byrjar að bera steinvölur.(Kínverskt)
Lesa meira