16.05.2014
Myndlistarkennarar hafa leyft 9. og 10. bekk í Borgarhólsskóla að leika lausum hala í verbúð nr. 3.
Lesa meira
16.05.2014
Þriðjudaginn 20. maí er appelsínugulur dagur hjá okkur í skólanum.
Lesa meira
12.05.2014
Hluti af bundnu vali nemenda í 8.-10. bekk er smiðja sem heitir Áhugasvið og nýsköpun. Þar eru markmiðin m.a. að;
-skapa nemendum tækifæri til að vinna á skapandi hátt.
-efla gagnrýna hugsun
-hugsa lausnamiðað
-auka stuðning
-koma til móts við þarfir nemenda hverju sinni
-koma til móts við bráðgera nemendur.
Einn þáttur í því námi er líka að kynna áhugasvið sitt eða hvað annað sem nemendum dettur í hug. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig kynning fór fram hjá tveimur stúlkum.
Lesa meira
30.04.2014
Borgarhólsskóli er tæplega 300 barna skóli á Húsavík. Þar fer fram metnaðarfullt skólastarf og áhersla er lögð á jákvæð samskipti og samveru. Unnið er að ýmsum áhugaverðum þróunarverkefnum og innleiðingu uppeldisstefnunnar Jákvæður agi.
Lesa meira
30.04.2014
Nú gengur maímánuður í garð og hefst með hátíðisdegi / frídegi eins og áður. Það verða þó ekki allir í skólanum í fríi þennan dag. Valhópurinn Heilbrigði og velferð ætlar að \"leggjast út\" með kennurum sínum. Þeir fara á fimmtudagsmorgun og koma heim síðla dags á föstudag. Björgunarsveitin Garðar mun flytja hópinn upp á Þeistareykir og þar verður án efa ýmislegt brallað, bæði skemmtilegt og fræðandi.
Lesa meira
22.04.2014
Nemendur í 5. bekk gengu í hús fyrir páska og söfnuðu fyrir ABC-barnahjálpina. Alls söfnuðust 210.515 krónur sem er aldeilis frábært hjá þeim. Peningurinn rennur til hjálparstarfa í Afríku og/eða Asíu.
Lesa meira
11.04.2014
Þá er páskafríið runnið upp og vonum við að allir njóti þess.
Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 22.apríl.
Lesa meira
10.04.2014
Á morgun er gulur dagur í skólanum, til heiðurs páskaungunum.
Lesa meira
03.04.2014
7. bekkur sýnir leikritið Gúmmí-Tarzan eftir Ole Lund Kirkegård
Lesa meira
02.04.2014
Undanfarnar vikur hafa 5. bekkur og Tunga verið að vinna verkefni saman í litlum hópum. Verkefnin voru um herramennina. Krakkarnir í 5. bekk lásu bækur um herramennina, síðan litaði og skreytti hver hópur sína mynd. Við lukum verkefninu með því að hittast í skólanum og skoða verkefnin. Við buðum foreldrum að koma. Síðan enduðum við á því að lita herramannamyndir og fórum út að leika.
Kveðja,
nemendur í 5. bekk
Lesa meira