21.04.2015
Það er ánægjulegt að segja frá því að Borgarhólsskóli hlaut styrk frá Sprotasjóði í \"Survivor\" verkefnið.
Lesa meira
17.04.2015
Heilsuteymi Borgarhólsskóla fékk Elínu Sigurborgu Harðardóttur næringarfræðing til að skoða
matseðil mötuneytisins í samræmi við lög og reglugerðir þar um.
Lesa meira
17.04.2015
Samþykkt skóladagatal fyrir næsta skólaár má sjá hér.
Lesa meira
13.04.2015
Nýlega fékk Borgarhólsskóli gjöf frá Bókarverslun Þórarins á Húsavík.
Lesa meira
23.03.2015
Vikan 23.-27.mars er svokölluð flæðivika á unglingastigi. Þessa daga verða ekki hefðbundnir tímar samkvæmt stundaskrá heldur fá nemendur að velja hvar og hvenær þeir vilja læra.
Lesa meira
20.03.2015
Grunnskólabörn víða um land fylgdust með sólmyrkvanum í morgun. Nemendur Borgarhólsskóla létu ekki þennan einstæða náttúruviðburð fram hjá sér fara og fóru út með kennurum sínum.
Lesa meira
20.03.2015
Það var mikill hátíðarbragur yfir Stóru upplestrarkeppninni í Safnahúsinu í gær. Lesarar stóðu sig með miklum sóma og var unun á að hlusta. Nemendur Borgarhólsskóla stóðu sig vel og færðu skólanum önnur verðlaun en þau hlaut Elfa Mjöll Jónsdóttir.
Lesa meira
18.03.2015
Í næstu víku verður skólasamkoma Borgarhólsskóla.
Fram koma nemendur úr 1., 3. og 5. bekk, Stúlknakór Borgarhólsskóla auk þess sem 7. bekkur sýnir leikritið Glanni glæpur í Latabæ
Lesa meira
06.03.2015
Nemendur 7. bekkjar hafa verið að æfa sig í upplestri og framsögn fyrir Stóru upplestarkeppnina. Fimmtudaginn 5. mars var keppt í heimakeppni og voru fulltrúar skólans til að keppa í Stóru upplestrarkeppnina valdir.
Lesa meira
06.03.2015
Litlu Olympíuleikarnir er íþróttadagur innan skólans þar sem nemendur reyna sig í hinum ýmsu einstaklingsgreinum.
Greinarnar reyna á fjölbreytta vöðvahópa og getu og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nemendur sem það vilja velja sér grein eða greinar og æfa sig í henni/þeim fram að keppnisdegi.
Lesa meira