Röndóttur dagur

Fimmtudagurinn 24. október verður R Ö N D Ó T T U R hjá okkur í Borgarhólsskóla. Þá koma allir sem vilja vera með í einhverju R Ö N D Ó T T U.
Lesa meira

Jól í skókassa

Líkt og undanfarin ár tökum við í Borgarhólsskóla þátt í verkefninu jól í skókassa. Margir árgangar eru nú þegar byrjaðir að safna í kassana. Foreldrafulltrúar nokkurra árganga hafa hjálpað til við þessa vinnu m.a með því að gera þetta á bekkjarkvöldi og það hefur gengið afar vel.
Lesa meira

Mötuneytið.

Búið er að ganga frá ráðningu á starfsfólki í nýtt mötuneyti skólans. Hjördís Gústavsdóttir og Sigríði Hörn Lárusdóttir hafa verið ráðnar sem matráðar og Erla Kristín Hreinsdóttir er ráðin að hluta við mötuneytið en einnig sem skólaliði. Gert er ráð fyrir að þær hefji störf í nóvember.
Lesa meira

Sláturgerð

Í valáfanganum \"heilsa og velferd\" fóru nemendur í heimsókn í sláturhús Norðlenska á Húsavík. Í framhaldinu var svo tekið slátur og gert bæði blóðmör og lifrarpylsa.
Lesa meira

Mötuneyti.

Eins og margir vita standa nú yfir framkvæmdir við Borgarhólsskóla. Verið er að byggja og koma upp mötuneyti við skólann.
Lesa meira

Iðjuþjálfar heimsækja grunnskólabörn og vigta skólatöskur

Iðjuþjálfafélag Íslands stendur aftur í ár fyrir Skólatöskudögum víðs vegar um landið dagana 30. september til 04. október sem bera yfirskriftina ,,Létta leiðin er rétta leiðin”. Skólatöskudagar eru haldnir af iðjuþjálfum um allan heim í september að bandarískri fyrirmynd. Hér hjá okkur í Borgarhólsskóla munum við fara í 4., 7.og 10. bekk.
Lesa meira

Hólmatungur – Vesturdalur í blíðskaparveðri

8. og 9. bekkur fóru úr Hólmatungum í Vesturdal miðvikudaginn 11. september. Veðrið var sérlega gott, hið fullkomna gönguveður, hvorki of kalt né of heitt. Nemendur mættu jákvæðir og vel útbúnir, allir voru tilbúnir í þessa göngu.
Lesa meira

Gull Vignis og Gústa

Vignir, Ágúst Þór og Sverrir í 9.bekk segja hér frá gönguferð frá Hólmatungum í Vesturdal 11.september. Hlökkum til að fá fleiri þætti frá þeim.
Lesa meira

Allt er vænt sem vel er grænt

Mánudagurinn 16. september verður G R Æ N N dagur í Borgarhólsskóla. Þá koma allir sem vilja í einhverju grænu eða með eitthvað grænt.
Lesa meira

Mötuneyti-laus störf

Matráður og starfsmaður óskast til starfa í mötuneyti Borgarhólsskóla sem þjónar nemendum og starfsmönnum skólans.
Lesa meira