Jólasveinahúfur

Á morgun, þriðjudaginn 16.desember, verður jólasveinahúfudagur hjá okkur í Borgarhólsskóla - við hvetjum alla til að mæta með jólasveinahúfur.
Lesa meira

Athugið!

Gera má ráð fyrir mjög skertu skólahaldi í dag 15. desember vegna veðurs. Skólinn er öllum opinn sem þess þurfa en við hvetjum fólk til að hafa börn heima sé þess kostur.
Lesa meira

Verkstæðisdagur

Á morgun þriðjudaginn 9. desember er verkstæðisdagur hjá okkur í Borgarhólsskóla
Lesa meira

Lausnahjólið

Lausnahjólið er eitt af ,,verkfærum“ jákvæðs aga.
Lesa meira

Heimsókn

Nemendur í samfélagsfræði í 9. bekk fengu góðan gest í heimsókn í morgun. Karen Erludóttir, ungur Húsvíkingur sem dvaldi nýlega sem sjálfboðaliði á munaðarleysingjahæli í bænum Begoro í Ghana heimsótti þá.
Lesa meira

Náttfatadagur

Föstudaginn 14. nóvember verður náttfatadagur hjá okkur hérna í Borgarhólsskóla, hvetjum alla til að koma í náttfötum þann dag.
Lesa meira

Fréttabréf haustið 2014

Hér má nálgast nýjasta fréttabréf skólans í PDF-formi.
Lesa meira

10.bekkjar leikrit

Síðustu sýningar! 10. bekkur sýnir leikritið Útilega eftir Guðjón Sigvaldason. Verkið fjallar um hóp krakka sem fara á vegum skólans í fjallakofa og eiga þar að lifa við „frumstæðar“ aðstæður, án rafmagns og síma. Þetta er sýning fyrir fólk á öllum aldri.
Lesa meira

Stuðningsyfirlýsing

Á kennarafundi Borgarhólsskóla þann 22. október 2014 var eftirfarandi ályktun samþykkt: Kennarar við Borgarhólsskóla lýsa yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu Félags tónlistarkennara.
Lesa meira

Verkfall tónlistarskólakennara

Nú er því miður hafið verkfall tónlistarskólakennara þ.e. kennara sem starfa innan FT. Allir kennarar sem sinna tónlistarkennslu hér við Borgarhólsskóla eru því ekki við vinnu.
Lesa meira