Að venju verkstæðisdagur

Það er löng hefð fyrir Verkstæðisdeginum í Borgarhólsskóla. Skólastarfið er með afar óhefðbundu sniði þann daginn, nemendur mæta með foreldrum, öfum og ömmum, systkinum, frændum og frænkum. Skólinn er öllum opinn þennan skemmtilega dag.
Lesa meira

Verkstæðisdagur

Föstudaginn 4. desember verður Verkstæðisdagurinn í Borgarhólsskóla frá kl. 8.15 – 12.00. Jólaverkstæði verða í hverju horni og nemendur Tónlistarskólans munu leika fyrir gesti og gangandi á Stjörnu og Mána. Í fjáröflunarskyni munu nemendur 10. bekkjar reka kaffihús í Salnum. Þar verður hægt að kaupa kaffi, kakó og með því gegn vægu gjaldi. Ekki er tekið við greiðslukortum á kaffihúsi. Við bjóðum alla velkomna í skólann og vonumst til að sjá sem flesta enda einn af föstum liðum í jólaundirbúningnum.
Lesa meira

Vandi er um slíkt að spá

Jólagetraunin 2015 var kynnt á unglingastigi í dag og ber hún heitið Vandi er um slíkt að spá. Næstu þrettán skóladaga fá nemendur á unglingastigi eina spurningu á dag og þurfa að svara henni samdægurs fyrir miðnætti.
Lesa meira

Ljóð unga fólksins

Á degi íslenskrar tungu var opnuð ljóðasýning á Bókasafni Húsavíkur. Nemendur lásu upp ljóð og sýndu afrakstur vinnu sinnar.
Lesa meira

Húrra fyrir minni sóun

Eins og við sögðum í haustbyrjun vildum við tíma til að átta okkur hvernig ruslaflokkun yrði best fyrirkomið í skólanum.
Lesa meira

Ljóð unga fólksins

Ljóð og list eftir nemendur í 4. og 5.bekk sýnd á bókasafnið.
Lesa meira

Gegn einelti

Í dag er opinber dagur gegn einelti. Þetta er barátta sem sennilega verður seint fullunnin en ef við leggjum saman þá komust við langt í að útrýma þessum ljóta gesti. Mikið er til af efni á netinu um einelti sem vert er að skoða. Verum dugleg að ræða heima um vináttu og mikilvægi hennar og mikilvægi þess að koma eins fram við alla.
Lesa meira

Fræðsla

Í vetur sinnir skólahjúkrunarfræðingur eftirfarandi heilsufarseftirliti og fræðslu í árgöngum;
Lesa meira

Útivistar- og göngudagurinn

Föstudaginn 18. september er útivistardagur hjá okkur.
Lesa meira

Samræmd próf

Vikuna 21. – 25.september taka nemendur samræmd próf.
Lesa meira