06.12.2013
10. bekkur Borgarhólsskóla setur upp hið magnaða leikrit Kardemommubærinn í leikstjórn Sigga Illuga.
Lesa meira
03.12.2013
Það er hátíðleg stund í skólanum þegar starfsfólk kemur jólamyndunum á sinn stað og það gerum við í dag. En það er siður hér að koma þeim fyrir áður en verkstæðisdagur rennur upp.
Lesa meira
18.11.2013
Senn líður að annaskilum. Á fimmtudaginn er skipulagsdagur og á föstudaginn eru viðtöl.
Lesa meira
08.11.2013
Í dag er alþjóðlegur dagur gegn einelti.
Lesa meira
01.11.2013
Nú vinnum við af fullum krafti við innleiðingu jákvæðs aga.
Lesa meira
22.10.2013
Fimmtudagurinn 24. október verður R Ö N D Ó T T U R hjá okkur í Borgarhólsskóla.
Þá koma allir sem vilja vera með í einhverju R Ö N D Ó T T U.
Lesa meira
15.10.2013
Líkt og undanfarin ár tökum við í Borgarhólsskóla þátt í verkefninu jól í skókassa. Margir árgangar eru nú þegar byrjaðir að safna í kassana. Foreldrafulltrúar nokkurra árganga hafa hjálpað til við þessa vinnu m.a með því að gera þetta á bekkjarkvöldi og það hefur gengið afar vel.
Lesa meira
15.10.2013
Búið er að ganga frá ráðningu á starfsfólki í nýtt mötuneyti skólans. Hjördís Gústavsdóttir og Sigríði Hörn Lárusdóttir hafa verið ráðnar sem matráðar og Erla Kristín Hreinsdóttir er ráðin að hluta við mötuneytið en einnig sem skólaliði.
Gert er ráð fyrir að þær hefji störf í nóvember.
Lesa meira
08.10.2013
Í valáfanganum \"heilsa og velferd\" fóru nemendur í heimsókn í sláturhús Norðlenska á Húsavík. Í framhaldinu var svo tekið slátur og gert bæði blóðmör og lifrarpylsa.
Lesa meira
01.10.2013
Eins og margir vita standa nú yfir framkvæmdir við Borgarhólsskóla. Verið er að byggja og koma upp mötuneyti við skólann.
Lesa meira