Skólaárinu lokið – gleðilegt sumar

Skólaárinu 2015 – 2016 er formlega lokið og framundan er sumarfrí. Starfsfólk mætir aftur til vinnu þann 15. ágúst næstkomandi og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn þann 24. þess mánaðar.
Lesa meira

Innkaupalisti 8.-10.bekkur 2016/17

Hér má nálgast innkaupalista unglingastigs fyrir haustið 2016.
Lesa meira

Óskilamunir og skólabækur

Við skólalok verður gjarnan talsvert eftir af hvers konar óskilamunum. Við hvetjum nemendur og foreldra til að vita þeirra hérna í skólanum í upphafi næstu viku á meðan skipulagsdagar starfsfólks fara fram í skólanum.
Lesa meira

Þröstur minn góður...

Þeir eru margir vorboðarnir en skógaþröstur gerði sig nýlega heimakominn í gluggakistunni í þvottaherbergi á annarri hæð. Hann situr gjarnan á eggjunum en er nokkuð var um sig. Við bjóðum hann velkominn í skólann til okkar.
Lesa meira

Skólalok

Formleg skólalok Borgarhólsskóla 2016 verða í Íþróttahöllinni klukkan 14.00 föstudaginn 3.júní.
Lesa meira

Unglingarnir út um allan bæ

Síðustu kennsludagana er mikilvægt að brjóta upp hefðbundna kennslu. Veðrið leikur við okkur, sólin skín og hitinn býður upp á stuttbuxur og stuttermabol, jafnvel sólarvörn.
Lesa meira

Útskrift nemenda í 10. bekk

Nemendur 10. bekkjar skólans mættu á útskrift sem fram fór í dag. Alls útskrifast 27 nemendur frá skólanum sem er svipaður fjöldi og undanfarið.
Lesa meira

Sveitaferð 4.bekkjar

4.bekkur fór í sveitaferð 17.maí. Dagurinn var í alla staði frábær og krakkarnir virkilega áhugsamir og kurteisir. Lífsgleðin var svo sannarlega ríkjandi.
Lesa meira

Snorri Sturluson

Krakkarnir í 4. og 5. bekk eru búin að vinna þemaverkefni um líf Snorra Sturlusonar og lífið á hans tímum. Unnin hafa verið margvísleg verkefni sem skreyta nú veggina í kjallaranum.
Lesa meira

Afleysingar í íþróttakennslu

Umsóknarfrestur um starf íþróttakennara, afleysingar í eitt ár hefur verið framlengdur til 25.maí nk. Í starfinu felst hvorutveggja kennsla í íþróttasal og sundkennsla.
Lesa meira