Klippt, límt & litað í áratugi

Það er löng hefð fyrir Verkstæðisdeginum í Borgarhólsskóla. Hann byrjaði sem fastur liður í skólastarfinu fyrir kjör fyrstu konu í forsetaembætti. Skólastarfið er með afar óhefðbundu sniði þennan dag, nemendur mæta með foreldrum, öfum og ömmum, systkinum, frændum og frænkum. Skólinn er jafnframt öllum opinn þennan skemmtilega dag.
Lesa meira

Nemendur 10. bekkjar frumsýna Jóladagatalið

Nemendur 10. bekkjar frumsýna leikritið Jóladagatalið í Samkomuhúsinu í dag. Leikstjóri er Jóhann Kristinn Gunnarsson og höfundar verksins eru Arnlín Óladóttir, Ásmundur Vermundsson, Einar Indriðason, Ester Sigfúsdóttir & Jón Jónsson.
Lesa meira

Þema þvert á skólastig

Skólastarf var með óhefðbundnu sniði í síðastliðinni viku. Öllum nemendum skólans var blandað saman sem og kennurum. Hver nemandi og kennari dróg sér viðfangsefni og úr urðu hópar með sameiginlegt viðfangsefni.
Lesa meira

Viðtal úr Heimabakarí

Krakkar í fjölmiðlahópi tóku viðtal við Helenu Karen starfsmann í Heimabakarí.
Lesa meira

Jóladagatal 10.bekkinga

Fjölmiðlahópurinn fór um og hitti nemendur 10. bekkjar og spjallaði við þá.
Lesa meira

Viðtöl við nemendur

Fjölmiðlahópurinn tók nokkur viðtöl.
Lesa meira

Fjölmiðlahópur tekur völdin

Á þemadögum sem standa yfir í skólanum er nemendum skipt í hópa með hin ólíku verkefni. Einn hópurinn sem er að störfum er fjölmiðlahópur. Sá hópur mun taka völdin á síðunni í dag og á morgun, fimmtudag.
Lesa meira

Sparifatadagur

Í tilefni af fullveldisdeginum og sýningu á þemadögum er sparifatadagur í skólanum föstudaginn 2. desember.
Lesa meira

Á ferð um Norðurlöndin

Nemendur í 6. og 7. bekk ferðast nú um Norðurlöndin. Nemendum var skipt í hópa og hver hópur gerist sérfræðingateymi um eitt Norðurlandanna. Nemendur fengu grunnupplýsingar og markmið um verkefnið. Jafnframt höfðu nemendur valfrelsi um hvernig hópurinn skilaði af sér.
Lesa meira

Kennarar ganga út

Grunnskólakennarar standa í kjarabaráttu um þessar mundir eftir að hafa fellt tvo síðustu kjarasamninga. Liður í að krefjast betri kjara er að ganga út úr skólunum. Þetta á við kennara um land allt. Kennarar í Borgarhólsskóla munu því ganga út úr skólanum kl. 13:30 í dag. Kennsla fellur því niður frá og með þeim tíma í dag, þriðjudag.
Lesa meira