01.06.2017
Hér má finna skóladagatalið fyrir næsta ár.
Lesa meira
01.06.2017
Sjöundi bekkur átti góða vorferð á Mývatn í vikunni.
Lesa meira
30.05.2017
Ath: þrautin í sundlauginni byrjar ekki fyrir en kl.13.40!
Lesa meira
30.05.2017
Survivor 2017 er að hefjast í þessum skrifuðu orðum. Keppninn fer fram í dag, 30.mai, og á morgun,31.mai.
Lesa meira
29.05.2017
Formleg skólalok Borgarhólsskóla 2016 verða í Íþróttahöllinni klukkan 14.00 föstudaginn 3.júní.
Lesa meira
24.04.2017
Borgarhólsskóli er tæplega 300 barna skóli á Húsavík. Þar fer fram metnaðarfullt skólastarf og áhersla er lögð á jákvæð samskipti og samveru. Skólasýn, stefnu skólans og fleiri upplýsingar um skólastarfið er hægt að nálgast á heimasíðu skólans.
Lesa meira
19.04.2017
Nemendur & starfsfólk Borgarhólsskóla óska öllum gleðilegs sumars með þökkum fyrir veturinn. Í dag er sumardagurinn fyrsti, einnig kallaður Yngismeyjardagur, er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19.-25. apríl.
Lesa meira
19.04.2017
Menntamálastofnun hefur gefið út stutt kynningarmyndband vegna niðurstaðna samræmdra könnunarprófa. Í því eru grunnupplýsingar og útskýringar við algengum spurningum sem stofnuninni berast.
Lesa meira
07.04.2017
Nú halda nemendur og starfsmenn glaðir og ánægðir inn í páskafríið. Við óskum lesendum gleðilegra páska og vonum að allir eigi ánægjulegar stundir í faðmi fjölskyldu og vina. Kennsla heldur áfram þriðjudaginn 18. apríl næstkomandi.
Lesa meira
07.04.2017
Nemendum á unglingastigi hefur staðið til boða að stunda nám í snyrtifræði sem valáfanga. Nemendur hafa lært um umhirðu húðarinnar, nudd og hvers konar förðun. Jafnframt æft sig í handsnyrtingu. Kennari í faginu er Dagbjört Erla Gunnarsdóttir sem er kennari við skólann og einnig snyrtifræðingur.
Lesa meira